Covid-19

Stærsta verkefni okkar allra um þessar mundir er að takast á við heimsfaraldur COVID19, bæði heilsufarslegar og efnahagslegar afleiðingar. Þar ríður á að ríkisstjórnin ráðist í stórkostlegar aðgerðir vegna þeirrar grafalvarlegu stöðu sem upp er komin á vinnumarkaði. SA mun leggja sitt á vogarskálarnar í þeim efnum, miðla nýjum upplýsingum og veita gagnlegar upplýsingar fyrir íslenskt atvinnulíf.

Starfsmannamál

Fréttatengt