
14.12.2021
Efnahagsmál
Teflt á tæpasta vað - Umsögn SA um fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar
Fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar ber með sér að treyst sé á bata í ríkisfjármálunum samhliða auknum hagvexti. Til að svo megi verða þarf að bæta gæði ríkisútgjalda og rekstrarumhverfi fyrirtækja. Í umsögn Samtaka atvinnulífsins kemur m.a. fram að skortur á aðhaldi...