Menntun í fyrirtækjum

Fyrirtæki eru námsstaðir

Fyrirtæki eru námsstaðir, öðruvísi en skólar, en mikilvægur þáttur menntunar í landinu. Mörg fyrirtæki sinna menntahlutverkinu skipulega og af miklu metnaði, þar er nýliðafræðsla til fyrirmyndar og  þekking og færni starfsmanna efld í sífellu með skipulegri fræðslu. Sum eru með fyrirtækjaskóla, þar geta m.a.  starfsmenn með litla formlega menntun lært til  eininga sem nýtast í framhaldsskólakerfinu. Víðast er starfsfólk hvatt til náms bæði formlegs og óformlegs.  Vinnustaðanám er afmarkaður þáttur formlegs náms  sem fer fram í fyrirtækjum.

Skoðaðu spurningar og svör ef þú ert að huga að menntamálum í þínu fyrirtæki.

Hér má fræðast nánar um starfsmenntagjaldið

BESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswy

Hér eru upplýsingar um vinnustaðanám og vinnustaðanámssjóð

 

 

BESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswyBESbswy