Útgáfa

Meginhluti útgáfustarfs Samtaka atvinnulífsins felst í að uppfæra reglulega fréttir og upplýsingar á vef samtakanna auk útgáfu á rafrænu fréttabréfi.

SA gefa út kjarasamninga, sem gilda fyrir fleiri en eitt fyrirtæki, í bókarformi. Samningarnir eru einnig aðgengilegir á vefnum.

Þegar breytingar verða á launatöxtum gefa Samtök atvinnulífsins út kaupgjaldsskrá þar sem almennir launataxtar sem SA hefur samið um við stéttarfélögin eru uppfærðir. Kaupgjaldskrá má nálgast hér.

Hér að neðan er yfirlit yfir aðra útgáfu SA, ársskýrslur og önnur rit SA sem fjalla um fjölbreytt hagsmunamál atvinnulífsins.

Ársskýrslur Samtaka atvinnulífsins

Hér er að finna ársskýrslur SA frá stofnun samtakanna árið 1999

Sjá nánar

Höldum áfram

Er yfirskrift útgáfu SA eftir heimsfaraldur COVID-19.

Sjá nánar

Önnur rit

Hér er að finna yfirlit í tímaröð yfir rit sem Samtök atvinnulífsins hafa gefið út ásamt stefnumörkun samtakanna í ýmsum málaflokkum.

Sjá nánar

Fréttabréf SA

Af vettvangi er rafrænt fréttabréf SA sem kom reglulega út og var sent til félagsmanna og áskrifenda.

Sjá nánar

Kaupgjaldskrá

Sjá nánar

Kjarasamningar

Sjá nánar