Umhverfismánuður atvinnulífsins 2021 - Dagskrá

Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og málefnum orkuskipta. Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan í áhorf á fróðlega umræðuþætti þvert á atvinnugreinar. Þættirnir eru sýndir í októbermánuði þriðjudaga og fimmtudaga frá 10:00 - 10:30 í Sjónvarpi atvinnulífsins á netinu og Facebook live. 

Smelltu til að skrá þig og þú færð fundarboð í dagatalið þitt:

Fimmtudaginn 30. september
10:00 - 10:30
Samorka: Hvernig hleður landinn? 

Þriðjudaginn 5. október 
10:00 - 10:30
SAF: Framtíðin í flugi? Orkuskipti í flugi

Miðvikudaginn 6. október 
09:00 - 11:00

Umhverfisdagur atvinnulífsins í Hörpu

Fimmtudaginn 7. október 
10:00 - 10:30
SFS: Orkuskipti í fiskiskipum, hvað þarf til?

11. - 13. október 
SI - Sjálfbær orkuskipti og grænar lausnir - umræður milli Dana og Íslendinga

Þriðjudaginn 12. október
10:00 - 10:30
SAF: Keflavíkurflugvöllur, orkuskipti og innviðauppbygging

Fimmtudaginn 14. október 
10:00 - 10:30
SVÞ: Orkuskipti í landflutningum

Þriðjudaginn 19. október 
10:00 - 10:30
SFF: Græn fjármál

Fimmtudaginn 21. október
kl. 14:00 - 16:00
SI: Kapphlaup að kolefnishlutleysi – Race to Zero

Fimmtudaginn 21. október
10:00 - 10:3
SVÞ: Byko - Hlutverk byggingarvöruverslunar í umhverfismálum

Þriðjudaginn 26. október 
10:00 - 10:30

Samál: Álklasinn og tækifæri í loftslagsmálum

Samtöl atvinnulífsins

Fyrsti hlaðvarpsþáttur kominn í loftið

Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku fær til sín Kjartan Rolf Árnason, deildarstjóra kerfisstýringar hjá Rarik. Þau ræða vítt og breitt um orkuskipti og það hvernig landinn hleður.

Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og málefnum orkuskipta.