SFS
Orkuskipti í fiskiskipum, hvað þarf til?
Fimmtudaginn 7.október 10:00 - 10:30
Benedikt Sigurðsson upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi ræðir við G. Herbert Bjarnason, tæknistjóra skipa hjá Brim um orkuskipti í fiskiskipum og hvaða leiðir eru mögulegar þar.
Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og málefnum orkuskipta í fróðlegum 20 mínútna umræðuþáttum.
Þættirnir eru sýndir í októbermánuði þriðjudaga og fimmtudaga frá 10:00 - 10:30 í Sjónvarpi atvinnulífsins á netinu og Facebook live.
Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan í áhorf á fróðlega umræðuþætti þvert á atvinnugreinar: