Skýrslugerð um eftirlitsiðnaðinn

Næstu vikur munu Samtök atvinnulífsins, í samstarfi við aðildarfélög, vinna skýrslu um hinn svokallaða eftirlitsiðnað á Íslandi. Ætlunin er m.a. sú að leggja fram tillögur að hagkvæmara fyrirkomulagi í einstökum greinum, í anda almennu umfjöllunarinnar í 1. kafla skýrslunnar Bætum lífskjörin!. Áhugasamir um gerð skýrslunnar eru hvattir til að hafa samband við Gústaf Adolf Skúlason á skrifstofu samtakanna.