Sköpun starfa og barátta gegn atvinnuleysinu í forgrunni
Málstaður Samtaka atvinnulífsins snýst fyrst og fremst skapa fleiri störf á Íslandi, ná niður atvinnuleysinu, bæta lífskjörin og komast út úr kreppunni. Þetta segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, í samtali við Morgunblaðið í dag. Hann vísar algjörlega á bug ásökunum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, þess efnis að SA hafi haldið uppi rangfærslum og áróðri gegn ríkisstjórninni.
Einnig var rætt við Vilhjálm í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þar sagði hann m.a. að ef ríkisstjórnin telji sig ekki eiga samleið með SA í því verkefni að fjölga störfum, minnka atvinnuleysið og koma þjóðinni út úr kreppunni þá sé það hennar vandamál. Hlusta má á fréttina hér að neðan.
Tengt efni:
Frétt Bylgjunnar 17. janúar 2012 - smelltu til að hlusta
Bréf SA til alþingismanna vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar
Vanefndir á fyrirheitum ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin hefur skapað vantraust
Bréf SA til forsætisráðherra: Staða mála vegna opnunarákvæða kjarasamninga
Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækjanna: Heldur skárra mat á horfum en áður