Flutningalandið Ísland 2019
Íslenski sjávarklasinn, Samtök atvinnulífsins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið efna til ráðstefnunnar Flutningalandið Ísland í Hörpu fimmtudaginn 14. nóvember kl. 12.30-15.30.
Boðið verður upp á fjölbreytta og áhugaverða dagskrá þar sem m.a. verður horft til tækifæra og ógnana framundan í þessari mikilvægu atvinnugrein Íslendinga.
Ráðstefnan fer fram í Norðurljósum, dagskrá og skráning hér að neðan. Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir, en nauðsynlegt er að skrá þátttöku.
DAGSKRÁ
12.30 Opnun Flutningalandsins 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
12.40 Framtíðin
Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo
Vilhelm Þorsteinsson, forstjóri Eimskips
Lilja Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur og verkefnastjóri Borgarlínunnar
13.20 Frumkvöðlamínútur
Krít, Almar Guðmundsson
Optitog, Halla Jónsdóttir
Magnea bátar, Bjarni Hjartarson
Greenvolt, Bala Kamallakharan
Tracio, Stefán Jones
Mínútustjóri er Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans
13.50 Hlutverk atvinnulífsins í uppbyggingu innviða
Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
14.05 Kaffihlé
14.30 Umræður
Verður Ísland samkeppnishæft í flutningum árið 2050?
Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Samgöngustofu
Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar
Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia
15.00 Lokaorð: Samgöngur og framtíðin
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
15.30 Dagskrárlok
Ráðstefnustjóri er Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis.
SKRÁNING