Ársskýrsla Samtaka atvinnulífsins 2017-2018

Ársskýrsla SA 2017-2018 er komin út en hún var lögð fram á aðalfundi samtakanna. Þar er að finna greinargott yfirlit yfir starfsemi SA á liðnu starfsári. Í skýrslunni er m.a. fjallað um vinnumarkaðinn, efnahagsmál, jafnréttismál, nýsköpun, menntamál og samfélagsábyrgð fyrirtækja.

Fjallað um fjölda viðburða sem samtökin hafa staðið fyrir undanfarið ár.

Í ársskýrslunni er einnig umfjöllun um haustfundaröð SA um Ísland, sáttmála gegn áreitni, einelti og ofbeldi og störf stjórnar og framkvæmdastjórnar SA 2017-2018.

Rafrænt eintak skýrslunnar má nálgast hér að neðan:

Ársskýrsla SA 2017-2018 (PDF)