Ársfundur atvinnulífsins 2019

Ársfundur atvinnulífsins 2019 verður haldinn fimmtudaginn 17. október kl. 14-16 í Eldborg í Hörpu. Tuttugu ár eru frá því Samtök atvinnulífsins voru stofnuð og verður tímamótunum meðal annars fagnað á fundinum og í kjölfar hans. 

ÁVÖRP
Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

1999-2019: Hvað svo?
Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

VATNASKIL Á VINNUMARKAÐI
Svipmynd af sögulegri sátt.

FRÁ ÞJÓÐARSÁTT TIL LÍFSKJARASAMNINGS
Gestir ársfundarins fá eintak af nýrri bók Guðmundar Magnússonar þar sem rakin er áhugaverð saga vinnumarkaðar og efnahagslífs síðustu tveggja áratuga. 

Tryggðu þér sæti með því að skrá þig hér á vef SA.

Ef þú kemur langt að getur þú bókað gistingu á vef Iceland Travel

Sjáumst í Eldborg, fögnum og tölum saman!

SKRÁNING

Vinsamlegast skráðu þig á Ársfund atvinnulífsins 2021 hér: